STAÐIR - PLACES

Verið velkomin á opnun sýninganna á Stöðum, laugardaginn 7. júlí kl 12:00 á Flakkaranum við Brjánslæk í Vatnsfirði.

DAGSKRÁ - 07.07.2018

12:00 Ferðalagið byrjar á Brjánslæk í hinum víðfræga viðkomustað ferðalanga - Flakkaranum, en þar hefur Hildigunnur unnið verk fyrir staðbundna nagla.

12:30 höldum við í átt að gamla prestbústaðinum við Brjánslæk þar sem verk Þorgerðar eru staðsett og liggja að vegaslóðanum í Surtarbrandsgili. Gestum gefst einnig kostur á að sjá sýningu á vegum Umhverfisstofnunar á steingervingum úr Surtarbrandsgili.

13:00 hefst ganga í Surtarbrandsgil og tekur um tvo tíma.

16:00 opnar sýning á bæjarskrifstofu Patreksfjarðar með verkum eftir leikskólabörn. Sýninguna vann Hildigunnur í samstarfi við Araklett, Tjarnarbrekku, Tálknafjarðarskóla (Vindheimar) og Vesturbyggð.

18:00 er staldrað við á bensínstöðinni (Orkunni) á Bíldudal þar sem bókverk Gunndísar verður til sýnis og sölu. Þar má líka finna nokkur verk eftir Hildigunni innan um fádæma úrval af ganglegum vörum. Því næst liggur leið að Bakkadal í Arnarfirði þar sem Gunndís býður gestum í stutta göngu. Sýningardagskránni lýkur hér, en gestum er boðið upp á léttar veitingar á Patreksfirði til að fagna þriðja sýningarári Staða!

Við vonumst til að sjá sem flesta!

Verkefnið er styrkt af Vesturbyggð, Uppbyggingarsjóði Vestfjarðar og Myndlistarsjóði.

Eva Ísleifs sér um sýningarstjórn og ef óskað er eftir frekari upplýsingum þá er hægt að hringja í 6620518 eða senda tölvupóst á stadir@stadir.is

- - -

Welcome to the opening of STAÐIR / PLACES on 7th July at Flakkarinn in Brjánslækur at 12PM

OPENING PROGRAM 07.07.2018

At 12.00PM the exhibition opens in Brjánslækur in Flakkarinn with one of three installations of the artist Hildigunnur Birgisdóttir.

(12:30) We will head towards the old priest house in Brjánslækur, where there is currently an exhibition by the Environment Agency on fossils / lignite from Surtarbrandsgil. The works by Þorgerður Ólafsdóttir are located around the dwelling and the walking path that leads to Surtarbrandsgil. Guests are invited for a walk that starts at 13.00PM that will take two hours.

(16:00) Onwards we head to Patreksfjörður we have the opening of the exhibition built on the collaboration of the artist Hildigunnur Birgisdóttir with the kindergartens in Vesturbyggð. Húrra Avant Garde !

(18:00) Then too Bakkadalur in Arnafjörður to see the work of Gunndís Ýr Finnbogadóttir. On the way there we will stop at the gas station in Bíldudalur where we can find one of Hildigunnur Birgisdóttir works.
Guests are then invited to join us for a gathering to celebrate our third exhibition of Staðir / Place. Hope to see you all !

The project is funded by Vesturbyggð, Structural Funds of Westfjords and Icelandic Culture Fund.